Mánudagur, 30.6.2008
Alvöru listinn!
Ekki taka mark á listanum hér fyrir neðan. Eigendur mínir voru fullir þegar þau skrifuðu hann. Þetta er það sem þeim langar í alvörunni í.
1. Bein
2. Kattaveiðigleraugu
3. Kattaveiðihanska
4. Kattaveiðigildru
5. Bein
6. 5 kg poka af harðfisk
7. Lassí special edition box set (dvd)-fæst í BT.
Athugasemdir
Kattaveiðigleraugu eru þarfaþing á hverju heimili, hvar myndi maður finna þau? Hugsanlega í gleraugnabúð Valda, ég skunda og sé hvað ég finn.
Þakka eigendum þínum fyrir síðasta, þú skilar því bara þegar þú mátt vera að ;)
Sóley (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.