Mánudagur, 30.6.2008
Hugmyndir að brúðargjöfum.
Fyrir þá sem standa á gati með gjafir handa okkur þá erum við með nokkrar hugmyndir.
1. Við erum að safna okkur upp í eldhúsinnréttingu frá IKEA, þannig að IKEA gjafabréf er vel þegið.
2. Electrolux handryksuga með löngu skafti->Ergorapido 2in1.
3. E-d sniðugt úr Eva Solo línunni eins og kaffikönnu (fæst í byggt og búið, egg, húsgagnahöllinni og fleiri stöðum).
4. Gjafabréf úr Apple búðinni.
5. Kokka -erum ekki búin að gera lista en munum ganga frá því eftir helgi.
Ef okkur dettur fleira í hug þá bætum við því hérna inn á næstu vikum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.