Kæru brúðkaupsgestir

Velkomin á fyrstu heimasíðuna okkar.

Hér munum við á næstu vikum koma á framfæri upplýsingum um brúðkaupið.

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá endilega hringið eða setjið fram spurningu hérna á bloggið. 


Alvöru listinn!

Ekki taka mark á listanum hér fyrir neðan. Eigendur mínir voru fullir þegar þau skrifuðu hann. Þetta er það sem þeim langar í alvörunni í.

1. Bein

2. Kattaveiðigleraugu

3. Kattaveiðihanska

4. Kattaveiðigildru

5. Bein

6. 5 kg poka af harðfisk

7. Lassí special edition box set (dvd)-fæst í BT.

01010036

Hugmyndir að brúðargjöfum.

Fyrir þá sem standa á gati með gjafir handa okkur þá erum við með nokkrar hugmyndir.

1. Við erum að safna okkur upp í eldhúsinnréttingu frá IKEA, þannig að IKEA gjafabréf er vel þegið.
2. Electrolux handryksuga með löngu skafti->Ergorapido 2in1.
3. E-d sniðugt úr Eva Solo línunni eins og kaffikönnu (fæst í byggt og búið, egg, húsgagnahöllinni og fleiri stöðum).
4. Gjafabréf úr Apple búðinni.
5. Kokka -erum ekki búin að gera lista en munum ganga frá því eftir helgi.

Ef okkur dettur fleira í hug þá bætum við því hérna inn á næstu vikum.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband